Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Svalasta amma heims Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Svalasta amma heims Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour