Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour