Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour