Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Næring fyrir átökin Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Næring fyrir átökin Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour