Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Elías Orri Njarðarson skrifar 7. ágúst 2017 21:15 Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. Giannis var valinn fimmtándi í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2013 og hefur verið einn af burðarstólpum liðsins undanfarin ár. Grikkinn efnilegi er 211 cm á hæð og er gríðarlega erfiður viðureignar en hann mun fimari en aðrir menn af þessari stærð. Antetokounmpo var með 22,9 stig, 8,7 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,9 varin skot að meðaltali á síðasta tímabili. Craig Pedersen, þjálfari Íslands, segir að það sé ekki búið að ræða það sérstaklega hvernig eigi að stöðva Giannis. Hann segir að það þurfi að huga bæði að vörn og sókn í leiknum gegn Grikkjum. „Við höfum talað um hvað við gerum í sókninni þegar að hann er á svæðinu því hann er svo hávaxinn og mikill íþróttamaður. Hann hefur svo mikla og hraða yfirferð að það er ótrúlegt. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Craig um gríska undrið. Haukur Helgi Pálsson fær það verðuga verkefni að dekka Giannis og kveðst hann vera klár í það verkefni. „Það fær enginn annar að dekka hann,“ sagði Haukur gletinn í viðtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Hægt er að hlusta á viðtölin við Craig og Hauk Helga í heild sinni hér í spilaranum að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. Giannis var valinn fimmtándi í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2013 og hefur verið einn af burðarstólpum liðsins undanfarin ár. Grikkinn efnilegi er 211 cm á hæð og er gríðarlega erfiður viðureignar en hann mun fimari en aðrir menn af þessari stærð. Antetokounmpo var með 22,9 stig, 8,7 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,9 varin skot að meðaltali á síðasta tímabili. Craig Pedersen, þjálfari Íslands, segir að það sé ekki búið að ræða það sérstaklega hvernig eigi að stöðva Giannis. Hann segir að það þurfi að huga bæði að vörn og sókn í leiknum gegn Grikkjum. „Við höfum talað um hvað við gerum í sókninni þegar að hann er á svæðinu því hann er svo hávaxinn og mikill íþróttamaður. Hann hefur svo mikla og hraða yfirferð að það er ótrúlegt. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Craig um gríska undrið. Haukur Helgi Pálsson fær það verðuga verkefni að dekka Giannis og kveðst hann vera klár í það verkefni. „Það fær enginn annar að dekka hann,“ sagði Haukur gletinn í viðtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Hægt er að hlusta á viðtölin við Craig og Hauk Helga í heild sinni hér í spilaranum að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira