Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Elías Orri Njarðarson skrifar 7. ágúst 2017 21:15 Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. Giannis var valinn fimmtándi í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2013 og hefur verið einn af burðarstólpum liðsins undanfarin ár. Grikkinn efnilegi er 211 cm á hæð og er gríðarlega erfiður viðureignar en hann mun fimari en aðrir menn af þessari stærð. Antetokounmpo var með 22,9 stig, 8,7 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,9 varin skot að meðaltali á síðasta tímabili. Craig Pedersen, þjálfari Íslands, segir að það sé ekki búið að ræða það sérstaklega hvernig eigi að stöðva Giannis. Hann segir að það þurfi að huga bæði að vörn og sókn í leiknum gegn Grikkjum. „Við höfum talað um hvað við gerum í sókninni þegar að hann er á svæðinu því hann er svo hávaxinn og mikill íþróttamaður. Hann hefur svo mikla og hraða yfirferð að það er ótrúlegt. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Craig um gríska undrið. Haukur Helgi Pálsson fær það verðuga verkefni að dekka Giannis og kveðst hann vera klár í það verkefni. „Það fær enginn annar að dekka hann,“ sagði Haukur gletinn í viðtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Hægt er að hlusta á viðtölin við Craig og Hauk Helga í heild sinni hér í spilaranum að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. Giannis var valinn fimmtándi í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2013 og hefur verið einn af burðarstólpum liðsins undanfarin ár. Grikkinn efnilegi er 211 cm á hæð og er gríðarlega erfiður viðureignar en hann mun fimari en aðrir menn af þessari stærð. Antetokounmpo var með 22,9 stig, 8,7 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,9 varin skot að meðaltali á síðasta tímabili. Craig Pedersen, þjálfari Íslands, segir að það sé ekki búið að ræða það sérstaklega hvernig eigi að stöðva Giannis. Hann segir að það þurfi að huga bæði að vörn og sókn í leiknum gegn Grikkjum. „Við höfum talað um hvað við gerum í sókninni þegar að hann er á svæðinu því hann er svo hávaxinn og mikill íþróttamaður. Hann hefur svo mikla og hraða yfirferð að það er ótrúlegt. Ég hef aldrei séð annað eins,“ sagði Craig um gríska undrið. Haukur Helgi Pálsson fær það verðuga verkefni að dekka Giannis og kveðst hann vera klár í það verkefni. „Það fær enginn annar að dekka hann,“ sagði Haukur gletinn í viðtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Hægt er að hlusta á viðtölin við Craig og Hauk Helga í heild sinni hér í spilaranum að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira