Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 22:15 Glamour/Getty Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour
Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour