Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 22:15 Glamour/Getty Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour
Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour