Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 20. júlí 2017 14:30 Glamour Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, en hver flík er undir 10 þúsund krónum. Það birtir til í veðurspá landsins og því kjörið að fara í blómabuxur og loðna sandala. Sniðugt er að hafa gráu peysuna taks þegar kólna fer og verður hún einnig mikið notuð inn í haustið. Svo þarf að sjálfsögðu að hafa derhúfu og sólgleraugu til að hlífa sér fyrir allri þessari sól sem við eigum von á. Sólgleraugun fást í Húrra Reykjavík og eru frá KOMONO, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 kr. Gráa peysan er frá Just Female og fæst í Galleri 17. Hún kostar 8.995 kr. Skórnir fást í Bianco og kosta 6.990 kr. Hvíta skyrtan er frá Selected og kostar 9.990 kr. Derhúfan kostar 2.900 og fæst í 66°NORTH. Góða helgi kæru lesendur. Ekki gleyma að næla ykkur í glænýttGLAMOUR! Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, en hver flík er undir 10 þúsund krónum. Það birtir til í veðurspá landsins og því kjörið að fara í blómabuxur og loðna sandala. Sniðugt er að hafa gráu peysuna taks þegar kólna fer og verður hún einnig mikið notuð inn í haustið. Svo þarf að sjálfsögðu að hafa derhúfu og sólgleraugu til að hlífa sér fyrir allri þessari sól sem við eigum von á. Sólgleraugun fást í Húrra Reykjavík og eru frá KOMONO, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 kr. Gráa peysan er frá Just Female og fæst í Galleri 17. Hún kostar 8.995 kr. Skórnir fást í Bianco og kosta 6.990 kr. Hvíta skyrtan er frá Selected og kostar 9.990 kr. Derhúfan kostar 2.900 og fæst í 66°NORTH. Góða helgi kæru lesendur. Ekki gleyma að næla ykkur í glænýttGLAMOUR!
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour