Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 20. júlí 2017 14:30 Glamour Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, en hver flík er undir 10 þúsund krónum. Það birtir til í veðurspá landsins og því kjörið að fara í blómabuxur og loðna sandala. Sniðugt er að hafa gráu peysuna taks þegar kólna fer og verður hún einnig mikið notuð inn í haustið. Svo þarf að sjálfsögðu að hafa derhúfu og sólgleraugu til að hlífa sér fyrir allri þessari sól sem við eigum von á. Sólgleraugun fást í Húrra Reykjavík og eru frá KOMONO, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 kr. Gráa peysan er frá Just Female og fæst í Galleri 17. Hún kostar 8.995 kr. Skórnir fást í Bianco og kosta 6.990 kr. Hvíta skyrtan er frá Selected og kostar 9.990 kr. Derhúfan kostar 2.900 og fæst í 66°NORTH. Góða helgi kæru lesendur. Ekki gleyma að næla ykkur í glænýttGLAMOUR! Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour
Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, en hver flík er undir 10 þúsund krónum. Það birtir til í veðurspá landsins og því kjörið að fara í blómabuxur og loðna sandala. Sniðugt er að hafa gráu peysuna taks þegar kólna fer og verður hún einnig mikið notuð inn í haustið. Svo þarf að sjálfsögðu að hafa derhúfu og sólgleraugu til að hlífa sér fyrir allri þessari sól sem við eigum von á. Sólgleraugun fást í Húrra Reykjavík og eru frá KOMONO, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 kr. Gráa peysan er frá Just Female og fæst í Galleri 17. Hún kostar 8.995 kr. Skórnir fást í Bianco og kosta 6.990 kr. Hvíta skyrtan er frá Selected og kostar 9.990 kr. Derhúfan kostar 2.900 og fæst í 66°NORTH. Góða helgi kæru lesendur. Ekki gleyma að næla ykkur í glænýttGLAMOUR!
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour