Menn bjóða húsaskjól gegn kynlífi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 18:45 Fjallað hefur verið um aðstæður Sigrúnar Dóru sem er fjögurra barna móðir í Reykjanesbæ og húsnæðislaus. Engin úrræði voru í boði frá Reykjanesbæ önnur en þau að taka börnin hennar í fóstur til að forða þeim frá götunni. Sigrún hefur aftur á móti fengið gífurlega góð viðbrögð frá bæjarbúum sem hafa rætt málið á samfélagsmiðlum og krefjast aðgerða frá bæjaryfirvöldum. Hún fagnar umræðunni enda margir í hennar sporum. „Lausnirnar eru ekki margar. En fólk er að átta sig á því að það þarf að standa saman, tala saman og gera eitthvað. Ekki bara yppa öxlum og segja það er ekkert sem við getum gert," segir Sigrún. Fólk hefur líka sett sig í samband við Sigrúnu og boðið henni aðstoð sína. „Það voru tveir aðilar sem höfðu samband strax eftir fréttina á laugardag. Eldri kona sem sagðist vera að fara til útlanda og vildi leyfa mér að vera í íbúðinni sinni. Og maður sem er mikið á sjó og vildi láta mig fá íbúðina, að hann gæti bara verið í húsbílnum þegar hann er í landi. Þetta er ótrúlegt." En Sigrún hefur líka fengið ósæmileg tilboð. „Menn sem sáu ástæðu til að svala kynferðislegum losta sínum á neyð minni. Þeir hafa boðið mér húsnæði, boðið mér ýmislegt, gegn kynlífi." Það var svo í dag sem leigusali hafði samband við Sigrúnu. „Og það er neglt í dag. Við erum komin með íbúð frá 24. ágúst." Tengdar fréttir Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00 Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Fjallað hefur verið um aðstæður Sigrúnar Dóru sem er fjögurra barna móðir í Reykjanesbæ og húsnæðislaus. Engin úrræði voru í boði frá Reykjanesbæ önnur en þau að taka börnin hennar í fóstur til að forða þeim frá götunni. Sigrún hefur aftur á móti fengið gífurlega góð viðbrögð frá bæjarbúum sem hafa rætt málið á samfélagsmiðlum og krefjast aðgerða frá bæjaryfirvöldum. Hún fagnar umræðunni enda margir í hennar sporum. „Lausnirnar eru ekki margar. En fólk er að átta sig á því að það þarf að standa saman, tala saman og gera eitthvað. Ekki bara yppa öxlum og segja það er ekkert sem við getum gert," segir Sigrún. Fólk hefur líka sett sig í samband við Sigrúnu og boðið henni aðstoð sína. „Það voru tveir aðilar sem höfðu samband strax eftir fréttina á laugardag. Eldri kona sem sagðist vera að fara til útlanda og vildi leyfa mér að vera í íbúðinni sinni. Og maður sem er mikið á sjó og vildi láta mig fá íbúðina, að hann gæti bara verið í húsbílnum þegar hann er í landi. Þetta er ótrúlegt." En Sigrún hefur líka fengið ósæmileg tilboð. „Menn sem sáu ástæðu til að svala kynferðislegum losta sínum á neyð minni. Þeir hafa boðið mér húsnæði, boðið mér ýmislegt, gegn kynlífi." Það var svo í dag sem leigusali hafði samband við Sigrúnu. „Og það er neglt í dag. Við erum komin með íbúð frá 24. ágúst."
Tengdar fréttir Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00 Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00
Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00