Flest vinnuslys vegna umgengni og falls Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 20:00 Tveir menn létu lífið á vikutímabili við störf núna í júlí. 17. júlí féll maður á sextugsaldri úr byggingakrana á vinnusvæði í Hafnarfirði og fjórum dögum lést maður eftir að hann klemmdist í vinnuvél hjá Plastgerð Suðurnesja. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins, segir slysin vera til rannsóknar. „Það er mikilvægt að horfa til þess að svona má aldrei gerast. Það eru heilög mannréttindi okkar, að koma heil heim úr vinnunni.“ Kristinn hefur áhyggjur af því að spenna í samfélaginu auki áhættu á vinnuslysum. „Þetta er spenna sem felst í því að það eru mörg verkefni í gangi og mikil eftirspurn og margar óvanar hendur í verkefnum," segir hann. Vinnuslysum hefur þó ekki fjölgað milli ára. Frá janúar til júlí á síðasta ári var tilkynnt um 1.131 vinnuslys til Vinnueftirlitsins og var tvöfalt fleiri karlar sem lentu í slysum. Frá janúar til júlí á þessu ári hefur verið tilkynnt um 818 slys en Kristinn tekur fram að líklega eigi fleiri tilkynningar eftir að berast og gerir ráð fyrir svipuðum fjölda og í fyrra. Flest slys verða í janúar og febrúar vegna veðurskilyrða. „Á sumrin eru þessar áhættur í lágmarki. Í raun ætti, ef vel ætti að vera, sárafá slys á sumrin. En því miður er það ekki þannig." Tvenns konar vinnuslys eru algengust. Slæm umgengni á vinnustað og ýmis konar fallslys, bæði úr hæð og jafnsléttu. „Þetta eru slys, þegar maður fer yfir þau verður að ætla að hægt væri að fyrirbyggja með einföldum aðgerðum.“ Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Tveir menn létu lífið á vikutímabili við störf núna í júlí. 17. júlí féll maður á sextugsaldri úr byggingakrana á vinnusvæði í Hafnarfirði og fjórum dögum lést maður eftir að hann klemmdist í vinnuvél hjá Plastgerð Suðurnesja. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins, segir slysin vera til rannsóknar. „Það er mikilvægt að horfa til þess að svona má aldrei gerast. Það eru heilög mannréttindi okkar, að koma heil heim úr vinnunni.“ Kristinn hefur áhyggjur af því að spenna í samfélaginu auki áhættu á vinnuslysum. „Þetta er spenna sem felst í því að það eru mörg verkefni í gangi og mikil eftirspurn og margar óvanar hendur í verkefnum," segir hann. Vinnuslysum hefur þó ekki fjölgað milli ára. Frá janúar til júlí á síðasta ári var tilkynnt um 1.131 vinnuslys til Vinnueftirlitsins og var tvöfalt fleiri karlar sem lentu í slysum. Frá janúar til júlí á þessu ári hefur verið tilkynnt um 818 slys en Kristinn tekur fram að líklega eigi fleiri tilkynningar eftir að berast og gerir ráð fyrir svipuðum fjölda og í fyrra. Flest slys verða í janúar og febrúar vegna veðurskilyrða. „Á sumrin eru þessar áhættur í lágmarki. Í raun ætti, ef vel ætti að vera, sárafá slys á sumrin. En því miður er það ekki þannig." Tvenns konar vinnuslys eru algengust. Slæm umgengni á vinnustað og ýmis konar fallslys, bæði úr hæð og jafnsléttu. „Þetta eru slys, þegar maður fer yfir þau verður að ætla að hægt væri að fyrirbyggja með einföldum aðgerðum.“
Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira