Starfsmenn sendiráðs Ísrael í Jórdan sendir heim Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 22:33 Hermenn standa fyrir utan sendiráðið. Vísir/EPA Starfsfólk í sendiráði Ísrael í Jórdaníu hefur verið kallað heim. Þar á meðal er öryggisvörður sem skaut tvo Jórdana til bana í gær. Ísraelar segja vörðinn hafa skotið 16 eða 17 ára dreng sem stakk hann með skrúfjárni. Svo virðist sem að hinn Jórdaninn hafi verið skotinn fyrir slysni. Atvikið hefur leitt til deilna á milli Ísrael og Jórdaníu en yfirvöld í Amman vildu yfirheyra öryggisvörðinn. Ísraelar sögðu hann hins vegar njóta friðhelgi, samkvæmt frétt Reuters.Jórdanía er eitt af tveimur arabaríkjum sem Ísrael hefur gert friðarsamning við. Faðir drengsins sem öryggisvörðurinn skaut dregur atburðarásina í efa, eins og henni hefur verið lýst, og segir son sinn hafa unnið í sendiráðinu. Þá hafi hann engin tengsl við öfga- eða vígahópa. Ísrael og Jórdanía sömdu um að starfsfólkinu yrði hleypt aftur til Ísrael eftir umsátur um sendiráðið. Ekki liggur fyrir hvernig samningar voru gerðir, samkvæmt Times of Israel, en yfirvöld í Amman hafa látið af kröfu sinni um að yfirheyra öryggisvörðinn. Líklegt þykir að samningurinn hafi snúið að hertum öryggisráðstöfunum við musteri í Jerúsalem sem gyðingar kalla Musteri fjallsins, en múslimar kalla Haram al-Sharif. Ísrael hefur tilkynnt að málmleitartæki verða tekin niður þar. Forsætisráðuneyti Ísrael segir að náið samstarf ríkjanna hafi skipt sköpum til að leysa deiluna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00 Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Starfsfólk í sendiráði Ísrael í Jórdaníu hefur verið kallað heim. Þar á meðal er öryggisvörður sem skaut tvo Jórdana til bana í gær. Ísraelar segja vörðinn hafa skotið 16 eða 17 ára dreng sem stakk hann með skrúfjárni. Svo virðist sem að hinn Jórdaninn hafi verið skotinn fyrir slysni. Atvikið hefur leitt til deilna á milli Ísrael og Jórdaníu en yfirvöld í Amman vildu yfirheyra öryggisvörðinn. Ísraelar sögðu hann hins vegar njóta friðhelgi, samkvæmt frétt Reuters.Jórdanía er eitt af tveimur arabaríkjum sem Ísrael hefur gert friðarsamning við. Faðir drengsins sem öryggisvörðurinn skaut dregur atburðarásina í efa, eins og henni hefur verið lýst, og segir son sinn hafa unnið í sendiráðinu. Þá hafi hann engin tengsl við öfga- eða vígahópa. Ísrael og Jórdanía sömdu um að starfsfólkinu yrði hleypt aftur til Ísrael eftir umsátur um sendiráðið. Ekki liggur fyrir hvernig samningar voru gerðir, samkvæmt Times of Israel, en yfirvöld í Amman hafa látið af kröfu sinni um að yfirheyra öryggisvörðinn. Líklegt þykir að samningurinn hafi snúið að hertum öryggisráðstöfunum við musteri í Jerúsalem sem gyðingar kalla Musteri fjallsins, en múslimar kalla Haram al-Sharif. Ísrael hefur tilkynnt að málmleitartæki verða tekin niður þar. Forsætisráðuneyti Ísrael segir að náið samstarf ríkjanna hafi skipt sköpum til að leysa deiluna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00 Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36
Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00
Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13