Starfsmenn sendiráðs Ísrael í Jórdan sendir heim Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 22:33 Hermenn standa fyrir utan sendiráðið. Vísir/EPA Starfsfólk í sendiráði Ísrael í Jórdaníu hefur verið kallað heim. Þar á meðal er öryggisvörður sem skaut tvo Jórdana til bana í gær. Ísraelar segja vörðinn hafa skotið 16 eða 17 ára dreng sem stakk hann með skrúfjárni. Svo virðist sem að hinn Jórdaninn hafi verið skotinn fyrir slysni. Atvikið hefur leitt til deilna á milli Ísrael og Jórdaníu en yfirvöld í Amman vildu yfirheyra öryggisvörðinn. Ísraelar sögðu hann hins vegar njóta friðhelgi, samkvæmt frétt Reuters.Jórdanía er eitt af tveimur arabaríkjum sem Ísrael hefur gert friðarsamning við. Faðir drengsins sem öryggisvörðurinn skaut dregur atburðarásina í efa, eins og henni hefur verið lýst, og segir son sinn hafa unnið í sendiráðinu. Þá hafi hann engin tengsl við öfga- eða vígahópa. Ísrael og Jórdanía sömdu um að starfsfólkinu yrði hleypt aftur til Ísrael eftir umsátur um sendiráðið. Ekki liggur fyrir hvernig samningar voru gerðir, samkvæmt Times of Israel, en yfirvöld í Amman hafa látið af kröfu sinni um að yfirheyra öryggisvörðinn. Líklegt þykir að samningurinn hafi snúið að hertum öryggisráðstöfunum við musteri í Jerúsalem sem gyðingar kalla Musteri fjallsins, en múslimar kalla Haram al-Sharif. Ísrael hefur tilkynnt að málmleitartæki verða tekin niður þar. Forsætisráðuneyti Ísrael segir að náið samstarf ríkjanna hafi skipt sköpum til að leysa deiluna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00 Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Starfsfólk í sendiráði Ísrael í Jórdaníu hefur verið kallað heim. Þar á meðal er öryggisvörður sem skaut tvo Jórdana til bana í gær. Ísraelar segja vörðinn hafa skotið 16 eða 17 ára dreng sem stakk hann með skrúfjárni. Svo virðist sem að hinn Jórdaninn hafi verið skotinn fyrir slysni. Atvikið hefur leitt til deilna á milli Ísrael og Jórdaníu en yfirvöld í Amman vildu yfirheyra öryggisvörðinn. Ísraelar sögðu hann hins vegar njóta friðhelgi, samkvæmt frétt Reuters.Jórdanía er eitt af tveimur arabaríkjum sem Ísrael hefur gert friðarsamning við. Faðir drengsins sem öryggisvörðurinn skaut dregur atburðarásina í efa, eins og henni hefur verið lýst, og segir son sinn hafa unnið í sendiráðinu. Þá hafi hann engin tengsl við öfga- eða vígahópa. Ísrael og Jórdanía sömdu um að starfsfólkinu yrði hleypt aftur til Ísrael eftir umsátur um sendiráðið. Ekki liggur fyrir hvernig samningar voru gerðir, samkvæmt Times of Israel, en yfirvöld í Amman hafa látið af kröfu sinni um að yfirheyra öryggisvörðinn. Líklegt þykir að samningurinn hafi snúið að hertum öryggisráðstöfunum við musteri í Jerúsalem sem gyðingar kalla Musteri fjallsins, en múslimar kalla Haram al-Sharif. Ísrael hefur tilkynnt að málmleitartæki verða tekin niður þar. Forsætisráðuneyti Ísrael segir að náið samstarf ríkjanna hafi skipt sköpum til að leysa deiluna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00 Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36
Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00
Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13