Þau hraustustu í heimi hugsa um hvort annað þegar þau æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 14:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram-síða Katrínar Tönju Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30