Yfir 20 stiga hiti víða á Suðurlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2017 22:14 Einhverjir skelltu sér í sólbað í blíðunni í dag, nú eða lögðu sig. vísir/eyþór Ágætis veður var víðast hvar á landinu í dag og nutu landsmenn veðurblíðunnar. Besta veðrið var þó líklega á Suðurlandinu þar sem hitinn fór víða yfir 20 stig. Mesti hitinn sem mældist í Reykjavík við höfuðstöðvar Veðurstofunnar við Bústaðaveg var 15 gráður. „Það var mjög bjart víða á landinu og það var hlýjast á Suðurlandi þó að það hafi langt því frá verið slegin einhver met. Hitinn fór yfir 20 stig á nokkrum stöðum sem hefur mjög sjaldan gerst í sumar og það var hlýjast í Árnesi og Skálholti þar sem það mældist tæp 21 gráða,“ segir Haraldur Eiríksson, vakthafandi veðurfræðingur, á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Hann segir að á morgun sé svo góð spá á landinu öllu þar sem verði rólegheita veður og víða léttskýjað. „En svo er það búið í bili þar sem það er gert ráð fyrir rigningu á miðvikudag á Suður-og Vesturlandi en þá verður besta veðrið á Norðausturlandi.“ Veðurhorfur næstu daga eru annars þetta samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og léttskýjað með köflum, en sums staðar þokuloft í nótt. Þykknar upp á SV- og V-landi annað kvöld. Hiti 10 til 17 stig að deginum.Á miðvikudag:Sunnan 5-10 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-til.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og smáskúrir. Hiti 10 til 17 stig.Á föstudag:Suðaustan 5-15 m/s, hvassast við SV-ströndina. Fer að rigna á S- og V-landi, en þykknar upp N- og A-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðan heiða.Á laugardag:Suðvestlæg átt og víða skúrir. Heldur kólnandi veður.Á sunnudag:Norðvestlæg átt og rigning, en stöku skúrir S- og V-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast syðst.Á mánudag:Vestlæg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira
Ágætis veður var víðast hvar á landinu í dag og nutu landsmenn veðurblíðunnar. Besta veðrið var þó líklega á Suðurlandinu þar sem hitinn fór víða yfir 20 stig. Mesti hitinn sem mældist í Reykjavík við höfuðstöðvar Veðurstofunnar við Bústaðaveg var 15 gráður. „Það var mjög bjart víða á landinu og það var hlýjast á Suðurlandi þó að það hafi langt því frá verið slegin einhver met. Hitinn fór yfir 20 stig á nokkrum stöðum sem hefur mjög sjaldan gerst í sumar og það var hlýjast í Árnesi og Skálholti þar sem það mældist tæp 21 gráða,“ segir Haraldur Eiríksson, vakthafandi veðurfræðingur, á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Hann segir að á morgun sé svo góð spá á landinu öllu þar sem verði rólegheita veður og víða léttskýjað. „En svo er það búið í bili þar sem það er gert ráð fyrir rigningu á miðvikudag á Suður-og Vesturlandi en þá verður besta veðrið á Norðausturlandi.“ Veðurhorfur næstu daga eru annars þetta samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar:Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt og léttskýjað með köflum, en sums staðar þokuloft í nótt. Þykknar upp á SV- og V-landi annað kvöld. Hiti 10 til 17 stig að deginum.Á miðvikudag:Sunnan 5-10 m/s og súld eða rigning, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-til.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og smáskúrir. Hiti 10 til 17 stig.Á föstudag:Suðaustan 5-15 m/s, hvassast við SV-ströndina. Fer að rigna á S- og V-landi, en þykknar upp N- og A-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðan heiða.Á laugardag:Suðvestlæg átt og víða skúrir. Heldur kólnandi veður.Á sunnudag:Norðvestlæg átt og rigning, en stöku skúrir S- og V-lands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast syðst.Á mánudag:Vestlæg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt.
Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira