Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour