Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour