Þrjátíu tíma seinkun Primera Air vekur reiði strandaglópa Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 17. júlí 2017 16:34 Primera Air flýgur einnig frá Íslandi í gegnum íslenskar ferðaskrifstofur. Mynd/Primera Air Fjöldi manns er nú fastur á Arlanda flugvellinum í Svíþjóð eftir að flug Primera Air til Alicante frestaðist um þrjátíu tíma. Þá situr fólk einnig fast á flugvellinum í Alicante. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að vera ekki í samskiptum við fólkið og að engar almennilegar upplýsingar hafi fengist. Expressen greinir frá. Flugið frá Arlanda til Alicante átti að fara kl 7:50 á sunnudagsmorguninn en klukkan tvö í dag sat fólkið enn fast á flugvellinum. Talið er að um tæknilegt vandamál sé að ræða. „Þetta er helvíti. Þetta gengur ekki. Við erum með börn með okkur, þetta er ekki í lagi,“ segir Christian sem átti bókað flug til Alicante. Hann segir þetta verið mikið fjárhagslegt tjón. „Við leigðum bílaleigubíl í Alicante fyrir 3.600 krónur en nú höfum við þurft að bóka hann tvisvar. Nú kostar þetta 6800 krónur, Þetta er stórtap hjá okkur,“ er haft eftir Christian sem ákvað í kjölfar frestana að panta flugferð með Ryan Air til Alicante. Þetta hafi kostað hann 12 þúsund sænskar krónur fyrir sex manns. Samkvæmt ferðamönnum sem bíða hafa þau reglulega fengið upplýsingar um að seinkunin kunni að vara í nokkra tíma í viðbót. Enginn hefur hins vegar sagt þeim nákvæmlega hver staðan er eða bent þeim á að fara heim og bíða þar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flugfélaginu seinkar svo mjög en Expressen, segir frá því að tveimur flugum Primera air til Malaga og Barcelona, hafi verið aflýst á síðustu 24 klukkustundum. Þá hafi ferðum flugfélagsins einnig seinkað um 21 klukkustund til Faro í Portúgal. Samkvæmt tímaritinu Vagabond er fyrirtæki það næst versta árið 2016. Ástæðan er að fyrirtækið neiti að bæta viðskipavinum tjónið vegna seinkana og aflýstra vela þrátt fyrir að ESB löggjöf skyldi þá til þess Neytendur Tengdar fréttir Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Fjöldi manns er nú fastur á Arlanda flugvellinum í Svíþjóð eftir að flug Primera Air til Alicante frestaðist um þrjátíu tíma. Þá situr fólk einnig fast á flugvellinum í Alicante. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að vera ekki í samskiptum við fólkið og að engar almennilegar upplýsingar hafi fengist. Expressen greinir frá. Flugið frá Arlanda til Alicante átti að fara kl 7:50 á sunnudagsmorguninn en klukkan tvö í dag sat fólkið enn fast á flugvellinum. Talið er að um tæknilegt vandamál sé að ræða. „Þetta er helvíti. Þetta gengur ekki. Við erum með börn með okkur, þetta er ekki í lagi,“ segir Christian sem átti bókað flug til Alicante. Hann segir þetta verið mikið fjárhagslegt tjón. „Við leigðum bílaleigubíl í Alicante fyrir 3.600 krónur en nú höfum við þurft að bóka hann tvisvar. Nú kostar þetta 6800 krónur, Þetta er stórtap hjá okkur,“ er haft eftir Christian sem ákvað í kjölfar frestana að panta flugferð með Ryan Air til Alicante. Þetta hafi kostað hann 12 þúsund sænskar krónur fyrir sex manns. Samkvæmt ferðamönnum sem bíða hafa þau reglulega fengið upplýsingar um að seinkunin kunni að vara í nokkra tíma í viðbót. Enginn hefur hins vegar sagt þeim nákvæmlega hver staðan er eða bent þeim á að fara heim og bíða þar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flugfélaginu seinkar svo mjög en Expressen, segir frá því að tveimur flugum Primera air til Malaga og Barcelona, hafi verið aflýst á síðustu 24 klukkustundum. Þá hafi ferðum flugfélagsins einnig seinkað um 21 klukkustund til Faro í Portúgal. Samkvæmt tímaritinu Vagabond er fyrirtæki það næst versta árið 2016. Ástæðan er að fyrirtækið neiti að bæta viðskipavinum tjónið vegna seinkana og aflýstra vela þrátt fyrir að ESB löggjöf skyldi þá til þess
Neytendur Tengdar fréttir Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21