101 árs heimsmethafi er kölluð fellibylurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 08:00 Julia "Hurricane“ Hawkins. Mynd/Instagramsíða USATF Julia „Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Hún kláraði þá hundrað metra hlaupið á 40,12 sekúndum og bætti heimsmetið í sínum aldursflokki um sex sekúndur. Hawkins setti jafnframt met sem elsti þáttakandi á ölduungamótinu frá upphafi. Stærsta fréttin í kringum afrek Hawkins var nefnilega að „fellibylurinn“ eins og hún er kölluð fæddist árið 1916 og er því orðin 101 árs gömul. Hawkins er nú orðin langlangamma en hún eignaðist á sínum tíma fjögur börn. Julia er mikil hjólakona en það ótrúlega er að hún byrjað ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári eða eftir að hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt. „Ég er alltaf að dunda mér út í garði þegar síminn hringir og ég þarf alltaf að hlaupa inn til að ná að svara. Ég vissi því að ég gæti klárað þetta,“ sagði Julia „Hurricane“ Hawkins í léttum tón í viðtali við The Washington Post. Þessi fyrrum kennari segir að fjölskylda sína hafi mjög gaman af því hversu öflug hún er á þessum aldri. „Þau hafa mjög gaman að sjá mér hlaupa og ég hef mjög gaman af því að gleðja þau,“ sagði Hawkins í umræddu viðtali. Hún er mikill húmoristi og sagðist meðal annars hafa misst af lúrnum sínum þennan dag vegna keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu sem og fréttir af henni á Twitter.Did you know, 101-year-old Julia "Hurricane" Hawkins will go for a new record in the 100m?! her on Saturday at 2pm ET! #usatfmasterstrackpic.twitter.com/4NZ6jkbS7P — USATF (@usatf) July 15, 2017 101 y/o Julia Hawkins just ran 40.12 in the 100m at #USATFMastersTrackhttps://t.co/11eQkqZtcnpic.twitter.com/w23H0iuPK6 — RunnerSpace.com (@RunnerSpace_com) July 15, 2017 Julia "Hurricane" Hawkins is now the oldest female athlete to ever compete in the #usatfmasterstrack championships https://t.co/NqKqxn0YYZ — The News & Observer (@newsobserver) July 17, 2017 These ladies prove that age is just a number. Check out the Women's 80-100+ 100m, with 82-year-old Christel Donley (21.60), 92-year-old Mary Norckauer (33.21) and 101-year-old Julia Hawkins (40.12)! Watch more on demand on USATF.TV+. #usatf #usatfmasterstrack #trackandfield #tracknation #inspire #track A post shared by USATF (@usatf) on Jul 15, 2017 at 3:15pm PDT Frjálsar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Julia „Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Hún kláraði þá hundrað metra hlaupið á 40,12 sekúndum og bætti heimsmetið í sínum aldursflokki um sex sekúndur. Hawkins setti jafnframt met sem elsti þáttakandi á ölduungamótinu frá upphafi. Stærsta fréttin í kringum afrek Hawkins var nefnilega að „fellibylurinn“ eins og hún er kölluð fæddist árið 1916 og er því orðin 101 árs gömul. Hawkins er nú orðin langlangamma en hún eignaðist á sínum tíma fjögur börn. Julia er mikil hjólakona en það ótrúlega er að hún byrjað ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári eða eftir að hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt. „Ég er alltaf að dunda mér út í garði þegar síminn hringir og ég þarf alltaf að hlaupa inn til að ná að svara. Ég vissi því að ég gæti klárað þetta,“ sagði Julia „Hurricane“ Hawkins í léttum tón í viðtali við The Washington Post. Þessi fyrrum kennari segir að fjölskylda sína hafi mjög gaman af því hversu öflug hún er á þessum aldri. „Þau hafa mjög gaman að sjá mér hlaupa og ég hef mjög gaman af því að gleðja þau,“ sagði Hawkins í umræddu viðtali. Hún er mikill húmoristi og sagðist meðal annars hafa misst af lúrnum sínum þennan dag vegna keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu sem og fréttir af henni á Twitter.Did you know, 101-year-old Julia "Hurricane" Hawkins will go for a new record in the 100m?! her on Saturday at 2pm ET! #usatfmasterstrackpic.twitter.com/4NZ6jkbS7P — USATF (@usatf) July 15, 2017 101 y/o Julia Hawkins just ran 40.12 in the 100m at #USATFMastersTrackhttps://t.co/11eQkqZtcnpic.twitter.com/w23H0iuPK6 — RunnerSpace.com (@RunnerSpace_com) July 15, 2017 Julia "Hurricane" Hawkins is now the oldest female athlete to ever compete in the #usatfmasterstrack championships https://t.co/NqKqxn0YYZ — The News & Observer (@newsobserver) July 17, 2017 These ladies prove that age is just a number. Check out the Women's 80-100+ 100m, with 82-year-old Christel Donley (21.60), 92-year-old Mary Norckauer (33.21) and 101-year-old Julia Hawkins (40.12)! Watch more on demand on USATF.TV+. #usatf #usatfmasterstrack #trackandfield #tracknation #inspire #track A post shared by USATF (@usatf) on Jul 15, 2017 at 3:15pm PDT
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira