Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour