Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour