Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour