Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour