Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2017 11:30 Aron Sigurðarson vill fara til Hollands en Tromsö er búið að hafna tveimur tilboðum. vísir/afp Norska úrvalsdeildarfélagið Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í íslenska landsliðsmanninn Aron Sigurðarson, samkvæmt heimildum Vísis.Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku átti Tromsö von á öðru tilboði hollenska úrvalsdeildarfélagsins í framherjann en því fyrsta var hafnað. Tromsö fannst annað tilboðið einnig of lágt, samkvæmt heimildum Vísis, og er nú óvíst hvort Aron fari til Twente sem þarf að hækka tilboð sitt öðru sinni ætli það að landa leikmanninum. Sjálfur er hann mjög spenntur fyrir þessu flotta tækifæri. „Ég sagði í viðtali fyrir tveimur árum að ég vildi komast til Hollands. Það hefur verið markmið hjá mér svo það var skemmtilegt þegar umboðsmaðurinn hringdi og sagði mér frá Twente. Þetta er spennandi deild,“ sagði Aron í viðtali við Fótbolti.net eftir að fyrsta tilboðið barst. Tromsö er í miklu basli í norsku úrvalsdeildinni þar sem það er í 15. og næstsíðasta sæti með fjórtán stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Það er ekki búið að vinna í síðustu sex leikjum og hefur aðeins safnað tveimur stigum af síðustu 18 mögulegum. Aron er búinn að skora þrjú mörk og leggja upp tvö á tímabilinu fyrir Tromsö en í heildina er Reykvíkingurinn búinn að skora sex mörk og leggja upp önnur sjö í 39 leikjum í norsku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Tromsö frá Fjölni. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Norska úrvalsdeildarfélagið Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í íslenska landsliðsmanninn Aron Sigurðarson, samkvæmt heimildum Vísis.Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku átti Tromsö von á öðru tilboði hollenska úrvalsdeildarfélagsins í framherjann en því fyrsta var hafnað. Tromsö fannst annað tilboðið einnig of lágt, samkvæmt heimildum Vísis, og er nú óvíst hvort Aron fari til Twente sem þarf að hækka tilboð sitt öðru sinni ætli það að landa leikmanninum. Sjálfur er hann mjög spenntur fyrir þessu flotta tækifæri. „Ég sagði í viðtali fyrir tveimur árum að ég vildi komast til Hollands. Það hefur verið markmið hjá mér svo það var skemmtilegt þegar umboðsmaðurinn hringdi og sagði mér frá Twente. Þetta er spennandi deild,“ sagði Aron í viðtali við Fótbolti.net eftir að fyrsta tilboðið barst. Tromsö er í miklu basli í norsku úrvalsdeildinni þar sem það er í 15. og næstsíðasta sæti með fjórtán stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Það er ekki búið að vinna í síðustu sex leikjum og hefur aðeins safnað tveimur stigum af síðustu 18 mögulegum. Aron er búinn að skora þrjú mörk og leggja upp tvö á tímabilinu fyrir Tromsö en í heildina er Reykvíkingurinn búinn að skora sex mörk og leggja upp önnur sjö í 39 leikjum í norsku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Tromsö frá Fjölni.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00