Framkvæmdastjóri Fox Sports rekinn Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2017 09:46 Jamie Horowitz. Vísir/AFP Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Engar ástæður hafa verið gefnar um ástæður uppsagnarinnar en í tölvupósti til starfsmanna lagði Eric Shanks, forstjóri Fox Sports, áherslu á að starfsmenn hagi sér fagmannlega á vinnustaðnum. Fox Sports rekur nokkrar sjónvarpsstöðvar sem sýna frá íþróttaviðburðum, en fyritækið heyrir undir fjölmiðlarisann 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch. Fréttir hafa að undanförnu verið sagðar af ásökunum um kynferðislegt áreiti innan Fox Sports. Lögfræðingur Horowitz segir að framkoma Fox Sports í garð skjólstæðings síns sé fyrir neðan allar hellur og að starfshættir hans hafi verið til fyrirmyndar. Lögfræðingur Fox segir hins vegar að uppsögnin hafi verið réttlætanleg og að lögmaður Horowitz sé ekki með staðreyndirnar á hreinu. Síðasta sumar lét Roger Ailes, framkvæmdastjóri Fox News til margra ára, af störfum eftir að fjöldi samstarfskvenna sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Þá var þáttastjórnandinn Bill O'Reilly látinn fara frá Fox News vegna ásakana um að hafa kynferðislega áreitt samstarfskonu sína. O’Reilly hafnaði þeim ásökunum. Mest lesið Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Engar ástæður hafa verið gefnar um ástæður uppsagnarinnar en í tölvupósti til starfsmanna lagði Eric Shanks, forstjóri Fox Sports, áherslu á að starfsmenn hagi sér fagmannlega á vinnustaðnum. Fox Sports rekur nokkrar sjónvarpsstöðvar sem sýna frá íþróttaviðburðum, en fyritækið heyrir undir fjölmiðlarisann 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch. Fréttir hafa að undanförnu verið sagðar af ásökunum um kynferðislegt áreiti innan Fox Sports. Lögfræðingur Horowitz segir að framkoma Fox Sports í garð skjólstæðings síns sé fyrir neðan allar hellur og að starfshættir hans hafi verið til fyrirmyndar. Lögfræðingur Fox segir hins vegar að uppsögnin hafi verið réttlætanleg og að lögmaður Horowitz sé ekki með staðreyndirnar á hreinu. Síðasta sumar lét Roger Ailes, framkvæmdastjóri Fox News til margra ára, af störfum eftir að fjöldi samstarfskvenna sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Þá var þáttastjórnandinn Bill O'Reilly látinn fara frá Fox News vegna ásakana um að hafa kynferðislega áreitt samstarfskonu sína. O’Reilly hafnaði þeim ásökunum.
Mest lesið Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira