FH fer til Færeyja eftir frægðarför Víkinganna til Kósóvó Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júlí 2017 17:50 Heimir fer með strákana sína til Færeyja. vísir/eyþór Íslandsmeistarar FH mæta Víkingi úr Götu frá Færeyjum í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Þetta varð ljóst í kvöld eftir frægðarför færeysku Víkinganna til Kósóvó þar sem þeir unnu Trepca '89, 4-1, fyrir framan 18.000 manns. Víkingarnir unnu fyrri leikinn, 2-1, og einvígið því samanlagt, 6-2. Mikil spenna var fyrir leiknum í Kósóvó enda fyrsti Meistaradeildarleikurinn sem félagslið frá landinu spilar eftir að sjálfstæði þess var viðurkennt hjá UEFA. Skúrkur kvöldsins var Blerand Kurtisah, leikmaður Trepca, sem fékk tvö gul spjöld með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik og var sendur í sturtu á 33. mínútu. Staðan þá var 0-0. Aðeins fjórum mínútum síðar kom Rúmeninn Vasile Anghel gestunum í 1-0 og Perparim Islami varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark fimm mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Staðan 2-0 í hálfleik en Víkingarnir gengu svo endanlega frá einvígi með tveimur mörkum frá Sölva Vatnshamri á 52. og 59. mínútu. Florent Hasani minnkaði muninn í 4-1 á 65. mínútu en það var langt frá því að vera nóg. Fyrri leikur FH og Víkings fer fram í Kaplakrika 12. júlí og sá síðari ytra viku síðar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Íslandsmeistarar FH mæta Víkingi úr Götu frá Færeyjum í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Þetta varð ljóst í kvöld eftir frægðarför færeysku Víkinganna til Kósóvó þar sem þeir unnu Trepca '89, 4-1, fyrir framan 18.000 manns. Víkingarnir unnu fyrri leikinn, 2-1, og einvígið því samanlagt, 6-2. Mikil spenna var fyrir leiknum í Kósóvó enda fyrsti Meistaradeildarleikurinn sem félagslið frá landinu spilar eftir að sjálfstæði þess var viðurkennt hjá UEFA. Skúrkur kvöldsins var Blerand Kurtisah, leikmaður Trepca, sem fékk tvö gul spjöld með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik og var sendur í sturtu á 33. mínútu. Staðan þá var 0-0. Aðeins fjórum mínútum síðar kom Rúmeninn Vasile Anghel gestunum í 1-0 og Perparim Islami varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark fimm mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Staðan 2-0 í hálfleik en Víkingarnir gengu svo endanlega frá einvígi með tveimur mörkum frá Sölva Vatnshamri á 52. og 59. mínútu. Florent Hasani minnkaði muninn í 4-1 á 65. mínútu en það var langt frá því að vera nóg. Fyrri leikur FH og Víkings fer fram í Kaplakrika 12. júlí og sá síðari ytra viku síðar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira