Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svalasta amma heims Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svalasta amma heims Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour