Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour