Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour