Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour