Stórum lyfjaskömmtum fjölgar enn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. júlí 2017 10:20 Embætti landlæknis hefur áhyggjur af ástandinu. vísir/hari Ávísunum sterkra ávanabindandi verkjalyfja hefur fjölgað en það sem af er þessu ári hafa 75 þúsund manns fengið lyfseðil fyrir sterkum lyfjum. Embætti landlæknis lýsir yfir áhyggjum vegna málsins og hefur óskað eftir svörum frá læknum.Áfram fjölgun þrátt fyrir lyfjagagnagrunn Árin 2016 og 2017 eru fyrstu árin sem læknar hafa aðgang að lyfjagagnagrunni. Þannig er svokallað læknaráp erfiðara í dag en það er þegar fólk verður sér úti um stóra lyfjaskammta með því að ganga á milli lækna.Embætti landlæknis segir það þess vegna áhyggjuefni að þeim sem fái ávísað sterkum verkjalyfjum fjölgi enn. Til dæmis séu 43 einstaklingar sem fái oxýkódon og 168 manns Parkódín Forte í stórum skömmtum.Lengi verið vandamál Þá fær talsverður fjöldi stóra skammta af flogaveikilyfjum en sum þeirra eru eftirsótt af fólki með fíknivanda. „Embættið hefur fengið svör frá læknum vegna sjúklinga sem fá stærstu skammtana og koma þar fram lýsingar á erfiðum veikindum sem ábending fyrir lyfjagjöf,“ segir landlæknir. Margir fá stóra skammta af örvandi lyfjum eins og Rítalínu en ofnotkun svefnlyfja og róandi lyfja hefur lengi verið vandamál hér á landi, segir á vefsíðu landlæknisembættisins. Það sem af er árinu 2017 hafa 597 manns fengið svefnlyfinu zopiklón (Imovane) ávísað í skömmtum sem jafngilda 15 mg á dag sem er tvöfaldur venjulegur dagskammtur eða meira. Imovane er það lyf sem flestir eiga í vandræðum með vegna þolmyndunar og/eða fíknar en lyfið er ætlað til notkunar í stuttan tíma við svefnerfiðleikum. Tengdar fréttir Oft ódýrara að kaupa stærri skammt af ávanabindandi lyfjum Embætti landlæknis hefur sent velferðarráðuneytinu erindi vegna verðs á ávanabindandi lyfjum en í mörgum tilfellum reynist ódýrara að kaupa stærri skammt en minni. Læknir hjá embættinu segir það hafa áhyggjur enda auðveldara að misnota lyfin sé þeim ávísað í stærri skömmtum en nauðsyn ber til. 5. júlí 2017 19:30 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Ávísunum sterkra ávanabindandi verkjalyfja hefur fjölgað en það sem af er þessu ári hafa 75 þúsund manns fengið lyfseðil fyrir sterkum lyfjum. Embætti landlæknis lýsir yfir áhyggjum vegna málsins og hefur óskað eftir svörum frá læknum.Áfram fjölgun þrátt fyrir lyfjagagnagrunn Árin 2016 og 2017 eru fyrstu árin sem læknar hafa aðgang að lyfjagagnagrunni. Þannig er svokallað læknaráp erfiðara í dag en það er þegar fólk verður sér úti um stóra lyfjaskammta með því að ganga á milli lækna.Embætti landlæknis segir það þess vegna áhyggjuefni að þeim sem fái ávísað sterkum verkjalyfjum fjölgi enn. Til dæmis séu 43 einstaklingar sem fái oxýkódon og 168 manns Parkódín Forte í stórum skömmtum.Lengi verið vandamál Þá fær talsverður fjöldi stóra skammta af flogaveikilyfjum en sum þeirra eru eftirsótt af fólki með fíknivanda. „Embættið hefur fengið svör frá læknum vegna sjúklinga sem fá stærstu skammtana og koma þar fram lýsingar á erfiðum veikindum sem ábending fyrir lyfjagjöf,“ segir landlæknir. Margir fá stóra skammta af örvandi lyfjum eins og Rítalínu en ofnotkun svefnlyfja og róandi lyfja hefur lengi verið vandamál hér á landi, segir á vefsíðu landlæknisembættisins. Það sem af er árinu 2017 hafa 597 manns fengið svefnlyfinu zopiklón (Imovane) ávísað í skömmtum sem jafngilda 15 mg á dag sem er tvöfaldur venjulegur dagskammtur eða meira. Imovane er það lyf sem flestir eiga í vandræðum með vegna þolmyndunar og/eða fíknar en lyfið er ætlað til notkunar í stuttan tíma við svefnerfiðleikum.
Tengdar fréttir Oft ódýrara að kaupa stærri skammt af ávanabindandi lyfjum Embætti landlæknis hefur sent velferðarráðuneytinu erindi vegna verðs á ávanabindandi lyfjum en í mörgum tilfellum reynist ódýrara að kaupa stærri skammt en minni. Læknir hjá embættinu segir það hafa áhyggjur enda auðveldara að misnota lyfin sé þeim ávísað í stærri skömmtum en nauðsyn ber til. 5. júlí 2017 19:30 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Oft ódýrara að kaupa stærri skammt af ávanabindandi lyfjum Embætti landlæknis hefur sent velferðarráðuneytinu erindi vegna verðs á ávanabindandi lyfjum en í mörgum tilfellum reynist ódýrara að kaupa stærri skammt en minni. Læknir hjá embættinu segir það hafa áhyggjur enda auðveldara að misnota lyfin sé þeim ávísað í stærri skömmtum en nauðsyn ber til. 5. júlí 2017 19:30