Breskur hlaupari setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþætti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2017 21:30 Hlauparinn Theo Campbell Mynd/Getty Breski 400 metra hlauparinn Theo Campbell setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþættinum "Love Island". Þátturinn, sem sýndur er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, snýst um að hópur einhleypra einstaklinga er sendur til Spánar þar sem þau dvelja í lúxusvillu til að reyna að finna ástina. Hin 25 ára Campbell komst í vandræði þegar upp kom að hann tilkynnti breska frjálsíþróttasambandinu ekki að hann væri á leið í þáttinn. Talsmaður frá sambandinu sagði í viðtali við breska blaðið Mirror: „Við vissum ekki að Theo Campbell væri að taka þátt í þættinum. Þar sem heimsmeistaramótið í London fer fram eftir mánuð ætlumst við til að allir þeir sem vilja vera valdir í liðið séu 100% með athyglina á æfingum.“Campbell sagði frá sjálfum sér í viðtali áður en hann fór í þáttin og sagði meðal annars: „Ég er búin að æfa frjálsar í sex ár. Ég er í landsliði Englands, í 400m boðhlaupssveitinni. Mitt aðal markmið er að komast á Ólympíuleikana 2020.“ Spurning hvort þátttaka hans í þættinum hafi skaðað drauminn um að komast til Tókíó. Samkvæmt heimildum Mirror þá er Campbell ekki fastur maður í landsliði Bretlands, þrátt fyrir fullyrðingar hans í þættinum. Hann hafi verið nálægt liðinu og keppt nokkrum sinnum, en sæti hans þar sé langt frá því öruggt og stjórnendur innan sambandsins séu ekki ánægðir með þáttöku hans í þættinum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sjá meira
Breski 400 metra hlauparinn Theo Campbell setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþættinum "Love Island". Þátturinn, sem sýndur er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, snýst um að hópur einhleypra einstaklinga er sendur til Spánar þar sem þau dvelja í lúxusvillu til að reyna að finna ástina. Hin 25 ára Campbell komst í vandræði þegar upp kom að hann tilkynnti breska frjálsíþróttasambandinu ekki að hann væri á leið í þáttinn. Talsmaður frá sambandinu sagði í viðtali við breska blaðið Mirror: „Við vissum ekki að Theo Campbell væri að taka þátt í þættinum. Þar sem heimsmeistaramótið í London fer fram eftir mánuð ætlumst við til að allir þeir sem vilja vera valdir í liðið séu 100% með athyglina á æfingum.“Campbell sagði frá sjálfum sér í viðtali áður en hann fór í þáttin og sagði meðal annars: „Ég er búin að æfa frjálsar í sex ár. Ég er í landsliði Englands, í 400m boðhlaupssveitinni. Mitt aðal markmið er að komast á Ólympíuleikana 2020.“ Spurning hvort þátttaka hans í þættinum hafi skaðað drauminn um að komast til Tókíó. Samkvæmt heimildum Mirror þá er Campbell ekki fastur maður í landsliði Bretlands, þrátt fyrir fullyrðingar hans í þættinum. Hann hafi verið nálægt liðinu og keppt nokkrum sinnum, en sæti hans þar sé langt frá því öruggt og stjórnendur innan sambandsins séu ekki ánægðir með þáttöku hans í þættinum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sjá meira