Breskur hlaupari setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþætti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2017 21:30 Hlauparinn Theo Campbell Mynd/Getty Breski 400 metra hlauparinn Theo Campbell setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþættinum "Love Island". Þátturinn, sem sýndur er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, snýst um að hópur einhleypra einstaklinga er sendur til Spánar þar sem þau dvelja í lúxusvillu til að reyna að finna ástina. Hin 25 ára Campbell komst í vandræði þegar upp kom að hann tilkynnti breska frjálsíþróttasambandinu ekki að hann væri á leið í þáttinn. Talsmaður frá sambandinu sagði í viðtali við breska blaðið Mirror: „Við vissum ekki að Theo Campbell væri að taka þátt í þættinum. Þar sem heimsmeistaramótið í London fer fram eftir mánuð ætlumst við til að allir þeir sem vilja vera valdir í liðið séu 100% með athyglina á æfingum.“Campbell sagði frá sjálfum sér í viðtali áður en hann fór í þáttin og sagði meðal annars: „Ég er búin að æfa frjálsar í sex ár. Ég er í landsliði Englands, í 400m boðhlaupssveitinni. Mitt aðal markmið er að komast á Ólympíuleikana 2020.“ Spurning hvort þátttaka hans í þættinum hafi skaðað drauminn um að komast til Tókíó. Samkvæmt heimildum Mirror þá er Campbell ekki fastur maður í landsliði Bretlands, þrátt fyrir fullyrðingar hans í þættinum. Hann hafi verið nálægt liðinu og keppt nokkrum sinnum, en sæti hans þar sé langt frá því öruggt og stjórnendur innan sambandsins séu ekki ánægðir með þáttöku hans í þættinum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira
Breski 400 metra hlauparinn Theo Campbell setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþættinum "Love Island". Þátturinn, sem sýndur er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV, snýst um að hópur einhleypra einstaklinga er sendur til Spánar þar sem þau dvelja í lúxusvillu til að reyna að finna ástina. Hin 25 ára Campbell komst í vandræði þegar upp kom að hann tilkynnti breska frjálsíþróttasambandinu ekki að hann væri á leið í þáttinn. Talsmaður frá sambandinu sagði í viðtali við breska blaðið Mirror: „Við vissum ekki að Theo Campbell væri að taka þátt í þættinum. Þar sem heimsmeistaramótið í London fer fram eftir mánuð ætlumst við til að allir þeir sem vilja vera valdir í liðið séu 100% með athyglina á æfingum.“Campbell sagði frá sjálfum sér í viðtali áður en hann fór í þáttin og sagði meðal annars: „Ég er búin að æfa frjálsar í sex ár. Ég er í landsliði Englands, í 400m boðhlaupssveitinni. Mitt aðal markmið er að komast á Ólympíuleikana 2020.“ Spurning hvort þátttaka hans í þættinum hafi skaðað drauminn um að komast til Tókíó. Samkvæmt heimildum Mirror þá er Campbell ekki fastur maður í landsliði Bretlands, þrátt fyrir fullyrðingar hans í þættinum. Hann hafi verið nálægt liðinu og keppt nokkrum sinnum, en sæti hans þar sé langt frá því öruggt og stjórnendur innan sambandsins séu ekki ánægðir með þáttöku hans í þættinum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira