H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour