H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour