H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour