H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour