Theresa May sér ekki eftir neinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. júlí 2017 16:55 Theresa May iðrast einskis. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagðist ekki sjá eftir því að hafa boðað til kosninga. Þetta segir hún þrátt fyrir að úrslit nýafstaðinna kosninga í Bretlandi leiddu í ljós minni stuðning við Íhaldsflokkinn. Þá sýna kannanir að 60% kjósenda séu neikvæðari í garð Theresu May eftir kosningarnar heldur en fyrir. The Guardian greinir frá þessu. Leiðtogi Íhaldsmanna sagði jafnframt að það hafi verið rétt ákvörðun að boða til kosninga. Hún hafi að vísu vonast eftir öðrum og betri niðurstöðum. Þetta kom fram á leiðtogafundi G20 í Hamborg. May segir tvennt vera í stöðunni fyrir ríkisstjórnina, annars vegar að vera huglítil og hins vegar að vera hugrökk. Hún segir ríkisstjórnina hafa í hyggju að vera hugrökk. Þá sagði May í viðtölum við fjölmiðla að hún hefði í hyggju halda áfram í sinni vegferð. Hún ætli sér að bjóða Bretlandi upp á stöðugleika. Hún muni leggja allt kapp á að samningaviðræður við Evrópusambandið um úrsögn Bretlands gangi sem best. Formaður Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, hefur sagt að hann hafi ekki trú á núverandi ríkisstjórn með May í broddi fylkingar. Flokkurinn sinn sé „ríkisstjórn í bið.“ Brexit Tengdar fréttir May neyðst til að bakka með stefnumál Jeremy Corbyn segir valdatap forsætisráðherra Bretlands kristallast í því að hún dragi stefnumál til baka. Sjálf hvetur May til aukinnar samvinnu. Stefnuræða drottningar einkenndist af væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. júní 2017 07:00 Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. 24. júní 2017 07:00 Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. 27. júní 2017 06:00 Tilboði May um réttindi ESB borgara fálega tekið í Brussel Forsætisráðherra Bretlands segir tilboð hennar um stöðu ríkisborgara ESB-ríkja í Bretlandi eftir Brexit vera sanngjarnt og tryggja réttindi íbúa. 23. júní 2017 18:49 May gerir ESB-ríkjum tilboð í innflytjendamálum Ríkisborgarar innan Evrópusambandsins, sem hafa búið í Bretlandi í fimm ár eða lengur, gætu fengið jöfn réttindi á við breska ríkisborgara segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. 22. júní 2017 21:03 Theresa May í vanda bæði heima og að heiman Forsætisráðherra Bretlands hefur verið gagnrýnd fyrir framkomu sína í tengslum við brunann í Grenfell-turninum og hefur þurft að gefa eftir í skilyrðum fyrir viðræðum um brotthvarf Bretlands úr ESB. 22. júní 2017 19:45 Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP). 26. júní 2017 10:36 Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50 Fólk frá löndum Evrópusambandsins búsett í Bretlandi sæki um sérstök skilríki Þrjár milljónir íbúa frá Evrópusambandslöndunum, sem dvelja nú um stundir í Bretlandi, þurfa að sækja um fast aðsetur (e. settled status) kjósi þeir að verða um kyrrt eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May, forsætisráðherra landsins, lagði þá til að fólk frá löndum ESB sem búsett er á Bretlandi sæki um sérstök persónuskilríki. 26. júní 2017 20:11 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagðist ekki sjá eftir því að hafa boðað til kosninga. Þetta segir hún þrátt fyrir að úrslit nýafstaðinna kosninga í Bretlandi leiddu í ljós minni stuðning við Íhaldsflokkinn. Þá sýna kannanir að 60% kjósenda séu neikvæðari í garð Theresu May eftir kosningarnar heldur en fyrir. The Guardian greinir frá þessu. Leiðtogi Íhaldsmanna sagði jafnframt að það hafi verið rétt ákvörðun að boða til kosninga. Hún hafi að vísu vonast eftir öðrum og betri niðurstöðum. Þetta kom fram á leiðtogafundi G20 í Hamborg. May segir tvennt vera í stöðunni fyrir ríkisstjórnina, annars vegar að vera huglítil og hins vegar að vera hugrökk. Hún segir ríkisstjórnina hafa í hyggju að vera hugrökk. Þá sagði May í viðtölum við fjölmiðla að hún hefði í hyggju halda áfram í sinni vegferð. Hún ætli sér að bjóða Bretlandi upp á stöðugleika. Hún muni leggja allt kapp á að samningaviðræður við Evrópusambandið um úrsögn Bretlands gangi sem best. Formaður Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, hefur sagt að hann hafi ekki trú á núverandi ríkisstjórn með May í broddi fylkingar. Flokkurinn sinn sé „ríkisstjórn í bið.“
Brexit Tengdar fréttir May neyðst til að bakka með stefnumál Jeremy Corbyn segir valdatap forsætisráðherra Bretlands kristallast í því að hún dragi stefnumál til baka. Sjálf hvetur May til aukinnar samvinnu. Stefnuræða drottningar einkenndist af væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. júní 2017 07:00 Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. 24. júní 2017 07:00 Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. 27. júní 2017 06:00 Tilboði May um réttindi ESB borgara fálega tekið í Brussel Forsætisráðherra Bretlands segir tilboð hennar um stöðu ríkisborgara ESB-ríkja í Bretlandi eftir Brexit vera sanngjarnt og tryggja réttindi íbúa. 23. júní 2017 18:49 May gerir ESB-ríkjum tilboð í innflytjendamálum Ríkisborgarar innan Evrópusambandsins, sem hafa búið í Bretlandi í fimm ár eða lengur, gætu fengið jöfn réttindi á við breska ríkisborgara segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. 22. júní 2017 21:03 Theresa May í vanda bæði heima og að heiman Forsætisráðherra Bretlands hefur verið gagnrýnd fyrir framkomu sína í tengslum við brunann í Grenfell-turninum og hefur þurft að gefa eftir í skilyrðum fyrir viðræðum um brotthvarf Bretlands úr ESB. 22. júní 2017 19:45 Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP). 26. júní 2017 10:36 Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50 Fólk frá löndum Evrópusambandsins búsett í Bretlandi sæki um sérstök skilríki Þrjár milljónir íbúa frá Evrópusambandslöndunum, sem dvelja nú um stundir í Bretlandi, þurfa að sækja um fast aðsetur (e. settled status) kjósi þeir að verða um kyrrt eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May, forsætisráðherra landsins, lagði þá til að fólk frá löndum ESB sem búsett er á Bretlandi sæki um sérstök persónuskilríki. 26. júní 2017 20:11 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
May neyðst til að bakka með stefnumál Jeremy Corbyn segir valdatap forsætisráðherra Bretlands kristallast í því að hún dragi stefnumál til baka. Sjálf hvetur May til aukinnar samvinnu. Stefnuræða drottningar einkenndist af væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 22. júní 2017 07:00
Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. 24. júní 2017 07:00
Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands. 27. júní 2017 06:00
Tilboði May um réttindi ESB borgara fálega tekið í Brussel Forsætisráðherra Bretlands segir tilboð hennar um stöðu ríkisborgara ESB-ríkja í Bretlandi eftir Brexit vera sanngjarnt og tryggja réttindi íbúa. 23. júní 2017 18:49
May gerir ESB-ríkjum tilboð í innflytjendamálum Ríkisborgarar innan Evrópusambandsins, sem hafa búið í Bretlandi í fimm ár eða lengur, gætu fengið jöfn réttindi á við breska ríkisborgara segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. 22. júní 2017 21:03
Theresa May í vanda bæði heima og að heiman Forsætisráðherra Bretlands hefur verið gagnrýnd fyrir framkomu sína í tengslum við brunann í Grenfell-turninum og hefur þurft að gefa eftir í skilyrðum fyrir viðræðum um brotthvarf Bretlands úr ESB. 22. júní 2017 19:45
Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP). 26. júní 2017 10:36
Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. 3. júlí 2017 20:50
Fólk frá löndum Evrópusambandsins búsett í Bretlandi sæki um sérstök skilríki Þrjár milljónir íbúa frá Evrópusambandslöndunum, sem dvelja nú um stundir í Bretlandi, þurfa að sækja um fast aðsetur (e. settled status) kjósi þeir að verða um kyrrt eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May, forsætisráðherra landsins, lagði þá til að fólk frá löndum ESB sem búsett er á Bretlandi sæki um sérstök persónuskilríki. 26. júní 2017 20:11