Tekjur Íslendinga: Jafnréttismálaráðherra tekjuhæstur á Alþingi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. júní 2017 08:21 Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur meðal alþingsmanna, ráðherra og forseta Íslands. Vísir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur af alþingismönnum, ráðherrum og forseta Íslands. Hann er með 3.257.000 krónur í laun á mánuði miðað við könnun blaðsins. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunnar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti er Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins með 2,4 milljónir króna á mánuði og í því þriðja er Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar með 1,8 milljónir krónur á mánuði. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er í því fjórða með 1,78 milljónir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, er fimmta með 1,76 milljónir á mánuði. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Sigurður Ingi Jóhansson og Gunnar Bragi Sveinsson eru í sjötta, sjöunda og níunda sæti listans. Lilja með 1,6 milljónir á mánuði, Sigurður Ingi, sem er formaður Framsóknarflokksins, með 1,58 milljónir og Gunnar Bragi með 1,4 milljónir. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í áttunda sæti með 1,56 milljónir króna á mánuði og þá er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í því tíunda með 1,37 milljónir. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað. Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. 29. júní 2017 09:45 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra er langtekjuhæstur af alþingismönnum, ráðherrum og forseta Íslands. Hann er með 3.257.000 krónur í laun á mánuði miðað við könnun blaðsins. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunnar sem kom út í morgun. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í öðru sæti er Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins með 2,4 milljónir króna á mánuði og í því þriðja er Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar með 1,8 milljónir krónur á mánuði. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er í því fjórða með 1,78 milljónir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, er fimmta með 1,76 milljónir á mánuði. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Sigurður Ingi Jóhansson og Gunnar Bragi Sveinsson eru í sjötta, sjöunda og níunda sæti listans. Lilja með 1,6 milljónir á mánuði, Sigurður Ingi, sem er formaður Framsóknarflokksins, með 1,58 milljónir og Gunnar Bragi með 1,4 milljónir. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er í áttunda sæti með 1,56 milljónir króna á mánuði og þá er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í því tíunda með 1,37 milljónir. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað.
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54 Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19 Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. 29. júní 2017 09:45 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Valur Ragnarsson tekjuhæsti forstjórinn Forstjóri Medis er tekjuhæsti forstjóri fyrirtækis á Íslandi með 24 milljónir og 561 þúsund krónur á mánuði 30. júní 2017 07:54
Tekjur Íslendinga: Ragnar Jónasson tekjuhæsti listamaðurinn Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfræðingur, var tekjuhæsti íslenski listamaðurinn í fyrra með tæpar tvær milljónir króna á mánuði. 30. júní 2017 08:19
Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Álagningarseðlar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. 29. júní 2017 09:45