Aron Einar og Kristbjörg njóta lífsins á Maldíveyjum í brúðkaupsferðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2017 14:30 Þau eiga eflaust eftir að njóta sín í brúðkaupsferðinni. vísir/instagram/andri marinó Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu. Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. Aron Einar greinir frá því á Instagramsíðu sinni (@arongunnarsson) að hjónin séu komin á Maldíveyjar í brúðkaupsferð en þar má sjá að ferðalagið hefur verið nokkuð langt. Þau gista á mjög fallegu hóteli og ná án efa að njóta sín í botn. Maldíveyjar er draumaáfangastaður allt árið um kring. Þar finnur þú maður silkimjúkar strendur, turkísbláa sjó og í raun allt sem hugurinn girnist. Hitastigið er um þrjátíu stig allt árum um kring. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi, suðsuðvestur af Indlandsskaga. Eyjarnar eru tvær samsíða raðir baugeyja í Lakshadweep-hafi um 700 kílómetrum suðvestan við Srí Lanka og 400 kílómetrum suðvestan við Indland. Þær eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum eins og segir á Wikipedia.Vísir/Andri Marinó Maldíveyjar Tímamót Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu. Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. Aron Einar greinir frá því á Instagramsíðu sinni (@arongunnarsson) að hjónin séu komin á Maldíveyjar í brúðkaupsferð en þar má sjá að ferðalagið hefur verið nokkuð langt. Þau gista á mjög fallegu hóteli og ná án efa að njóta sín í botn. Maldíveyjar er draumaáfangastaður allt árið um kring. Þar finnur þú maður silkimjúkar strendur, turkísbláa sjó og í raun allt sem hugurinn girnist. Hitastigið er um þrjátíu stig allt árum um kring. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi, suðsuðvestur af Indlandsskaga. Eyjarnar eru tvær samsíða raðir baugeyja í Lakshadweep-hafi um 700 kílómetrum suðvestan við Srí Lanka og 400 kílómetrum suðvestan við Indland. Þær eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum eins og segir á Wikipedia.Vísir/Andri Marinó
Maldíveyjar Tímamót Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira