Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour