Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour