Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Trendið á Solstice Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Trendið á Solstice Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour