Big Sean í íslenskri hönnun á Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2017 16:30 Big Sean og Rick Ross saman á hátíðinni. Bandaríski rapparinn Big Sean var í sviðsljósinu á Secret Solstice hátíðinni um helgina og sló hann rækilega í gegn á sviðinu. Rapparinn spókaði sig um í Laugardalnum í fatnaði frá 66°Norður og er hann greinilega hrifinn af íslenskri hönnun. Hann var í raun eins og gangandi auglýsing fyrir íslenska fatamerkið. Big Sean var klæddur í buxunum Hvannadalshnjúkur, mittistösku og trefil frá 66°Norður. Big Sean er sjóðheitur um þessar mundir en hann hefur gert það gríðarlega gott með lögum eins og Bounce Back og Sacrifixes. Big Sean deildi nokkrum myndum af sér í fatnaðinum á instagram en hann er með yfir 8,7 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum. Been a long road, we ain't take no shortcuts neither A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 1:30pm PDT After the fire ass show in Iceland I went straight to a volcano n soaked my feets in the hot springs, incredible. This was @ 1am still bright out! Gotta get back soon! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:50pm PDT Teflon x Sean, Long live the Dons! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:29pm PDT Secret Solstice Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Bandaríski rapparinn Big Sean var í sviðsljósinu á Secret Solstice hátíðinni um helgina og sló hann rækilega í gegn á sviðinu. Rapparinn spókaði sig um í Laugardalnum í fatnaði frá 66°Norður og er hann greinilega hrifinn af íslenskri hönnun. Hann var í raun eins og gangandi auglýsing fyrir íslenska fatamerkið. Big Sean var klæddur í buxunum Hvannadalshnjúkur, mittistösku og trefil frá 66°Norður. Big Sean er sjóðheitur um þessar mundir en hann hefur gert það gríðarlega gott með lögum eins og Bounce Back og Sacrifixes. Big Sean deildi nokkrum myndum af sér í fatnaðinum á instagram en hann er með yfir 8,7 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum. Been a long road, we ain't take no shortcuts neither A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 1:30pm PDT After the fire ass show in Iceland I went straight to a volcano n soaked my feets in the hot springs, incredible. This was @ 1am still bright out! Gotta get back soon! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:50pm PDT Teflon x Sean, Long live the Dons! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:29pm PDT
Secret Solstice Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira