Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour