Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Kendall Jenner á forsíðu nýjasta Vogue Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Kendall Jenner á forsíðu nýjasta Vogue Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour