Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour