Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour