Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Verum í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Verum í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour