Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour