Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour