Íslendingar með heimamönnum og lærisveinum Kristjáns í riðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2017 17:52 Íslensku strákarnir lentu í strembnum riðli. vísir/anton Ísland verður í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu á EM í Króatíu á næsta ári. Riðilinn verður leikinn í Split, næststærstu borg Króatíu. Íslendingar mæta þar Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í sænska landsliðinu. Kristján er á leið á sitt annað stórmót með Svía en hann tók við liðinu í fyrra. Búast má við mikilli stemmningu á leikjunum í A-riðli og þá sérstaklega þegar grannþjóðirnar Króatía og Serbía mætast. Að sama skapi verður öryggisgæslan væntanlega gríðarlega mikil í tengslum við þann leik enda grunnt á því góða á milli þessara þjóða. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu lentu í B-riðli með Frakklandi, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Evrópumeistarar Þýskalands eru í C-riðli með Makedóníu, Svartfjallalandi og Slóveníu. D-riðilinn er afar sterkur en í honum eru Spánn, Danmörk, Tékkland og Ungverjaland. Þrjú efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla. Þeir verða spilaðir annars vegar í Zabreg og hins vegar í Varazdin. Úrslitaleikirnir verða svo í Zagreb.Riðlarnir á EM 2018:A-riðill (Split): 1. Króatía 2. Svíþjóð 3. Serbía 4. ÍslandB-riðill (Porec): 1. Frakkland 2. Hvíta-Rússland 3. Noregur 4. AusturríkiC-riðill (Zagreb): 1. Þýskaland 2. Makedónía 3. Svartfjallaland 4. SlóveníaD-riðill (Varazdin): 1. Spánn 2. Danmörk 3. Tékkland 4. Ungverjaland EM 2018 í handbolta Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Ísland verður í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu á EM í Króatíu á næsta ári. Riðilinn verður leikinn í Split, næststærstu borg Króatíu. Íslendingar mæta þar Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í sænska landsliðinu. Kristján er á leið á sitt annað stórmót með Svía en hann tók við liðinu í fyrra. Búast má við mikilli stemmningu á leikjunum í A-riðli og þá sérstaklega þegar grannþjóðirnar Króatía og Serbía mætast. Að sama skapi verður öryggisgæslan væntanlega gríðarlega mikil í tengslum við þann leik enda grunnt á því góða á milli þessara þjóða. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu lentu í B-riðli með Frakklandi, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Evrópumeistarar Þýskalands eru í C-riðli með Makedóníu, Svartfjallalandi og Slóveníu. D-riðilinn er afar sterkur en í honum eru Spánn, Danmörk, Tékkland og Ungverjaland. Þrjú efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla. Þeir verða spilaðir annars vegar í Zabreg og hins vegar í Varazdin. Úrslitaleikirnir verða svo í Zagreb.Riðlarnir á EM 2018:A-riðill (Split): 1. Króatía 2. Svíþjóð 3. Serbía 4. ÍslandB-riðill (Porec): 1. Frakkland 2. Hvíta-Rússland 3. Noregur 4. AusturríkiC-riðill (Zagreb): 1. Þýskaland 2. Makedónía 3. Svartfjallaland 4. SlóveníaD-riðill (Varazdin): 1. Spánn 2. Danmörk 3. Tékkland 4. Ungverjaland
EM 2018 í handbolta Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira