Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour