Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Zayn hannar fyrir Versace Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Zayn hannar fyrir Versace Glamour