Ástandið á Seyðisfirði versnaði ekki í nótt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. júní 2017 10:12 Myndin er tekin á Eskifirði um klukkan 20 í gær. Snorri Aðalsteinsson „Það hefur minnkað töluvert síðan í nótt, þetta hefur lagast,“ segir Kristján Kristjánsson, staðgengill bæjarverkstjóra á Seyðisfirði um stöðu mála á Seyðisfirði eftir að mikið vatnaveður olli því í gær að vatn flæddi inn í hús sem standa við Dagmálalæk við Garðarsveg á Seyðisfirði. Einnig urðu skemmdir á ársgamalli brú á Eskifirði. „Það er verið að skoða þetta. Við erum að vinna í því að reyna að opna þar sem aurskriðan fór yfir þannig að við getum farið að skoða svona út fyrir,“ segir Kristján. Kristján segir að það hafi rignt töluvert í nótt en þetta hafi sloppið til. Ekki er búið að meta skemmdir og tjón eins og er og segir Kristján að verið sé að skoða fjörðinn og hvort að það hafi komið fleiri skriður. Kristján segir að ekki hefði verið hægt að koma í veg fyrir ástandið. „Þetta var svo óhemjumikið vatnsmagn sem var að koma,“ útskýrir Kristján. Hann segir að almennt séð séu bæjarbúar á Seyðisfirði nokkuð rólegir og allir hafi lagt hönd á plóg til að stemma stigu við ástandinu.Svona var ástandið í gær. Gunnar Gunnarsson, ristjóri Austurfrétta, á heiðurinn að myndbandinu. Veður Tengdar fréttir Mikið vatn blandað mold og leðju flæðir niður hlíðina á Eskifirði Mikil úrkoma og vindasamt hefur verið á landinu austantil í dag. 23. júní 2017 20:04 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
„Það hefur minnkað töluvert síðan í nótt, þetta hefur lagast,“ segir Kristján Kristjánsson, staðgengill bæjarverkstjóra á Seyðisfirði um stöðu mála á Seyðisfirði eftir að mikið vatnaveður olli því í gær að vatn flæddi inn í hús sem standa við Dagmálalæk við Garðarsveg á Seyðisfirði. Einnig urðu skemmdir á ársgamalli brú á Eskifirði. „Það er verið að skoða þetta. Við erum að vinna í því að reyna að opna þar sem aurskriðan fór yfir þannig að við getum farið að skoða svona út fyrir,“ segir Kristján. Kristján segir að það hafi rignt töluvert í nótt en þetta hafi sloppið til. Ekki er búið að meta skemmdir og tjón eins og er og segir Kristján að verið sé að skoða fjörðinn og hvort að það hafi komið fleiri skriður. Kristján segir að ekki hefði verið hægt að koma í veg fyrir ástandið. „Þetta var svo óhemjumikið vatnsmagn sem var að koma,“ útskýrir Kristján. Hann segir að almennt séð séu bæjarbúar á Seyðisfirði nokkuð rólegir og allir hafi lagt hönd á plóg til að stemma stigu við ástandinu.Svona var ástandið í gær. Gunnar Gunnarsson, ristjóri Austurfrétta, á heiðurinn að myndbandinu.
Veður Tengdar fréttir Mikið vatn blandað mold og leðju flæðir niður hlíðina á Eskifirði Mikil úrkoma og vindasamt hefur verið á landinu austantil í dag. 23. júní 2017 20:04 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
Mikið vatn blandað mold og leðju flæðir niður hlíðina á Eskifirði Mikil úrkoma og vindasamt hefur verið á landinu austantil í dag. 23. júní 2017 20:04