Sérsveitir Bandaríkjahers aðstoða Filippseyjar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júní 2017 09:33 Borgin Marawi á Filippseyjum hefur farið illa út úr árásum vígamanna tengdum hryðjuverkasamtökunum ISIS. Vísir/afp Sérsveitir Bandaríkjahers hafa verið kallaðar út til að aðstoða filippseyska herinn, sem reynir nú að ná aftur yfirráðum yfir borginni Marawi á suðurhluta Filippseyja. Vígamenn tengdir hryðjuverkasamtökunum ISIS réðust á borgina í síðasta mánuði. Bandaríkjaher er aðeins sagður veita tæknilega aðstoð og berst ekki. BBC greinir frá. „Þeir eru ekki að berjast. Þeir eru bara að veita okkur tæknilega aðstoð,“ sagði Jo-ar Herrera, yfirmaður í filippeyska hernum um sérsveitir Bandaríkjahers á svæðinu. Þá hafði bandaríska sendiráðið í Manila, höfuðborg Filippseyja, áður staðfest viðveru hersveita frá Bandaríkjunum. Herrera sagði einnig að herliði Filippseyja gengi vel að stöðva framgang vígamannanna í Marawi. Átök á milli vígamannanna og hersins hófust þann 23. maí síðastliðinn. 13 létust í síðustu átakahrinu en 58 filippeyskra hermanna hafa þá látist í átökunum. Þá hafa 138 vígamenn og 20 almennir borgarar einnig látist. Fjölmargir almennir borgarar hafa setið fastir í borginni í kjölfar átakanna. Filippseyjar Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sjá meira
Sérsveitir Bandaríkjahers hafa verið kallaðar út til að aðstoða filippseyska herinn, sem reynir nú að ná aftur yfirráðum yfir borginni Marawi á suðurhluta Filippseyja. Vígamenn tengdir hryðjuverkasamtökunum ISIS réðust á borgina í síðasta mánuði. Bandaríkjaher er aðeins sagður veita tæknilega aðstoð og berst ekki. BBC greinir frá. „Þeir eru ekki að berjast. Þeir eru bara að veita okkur tæknilega aðstoð,“ sagði Jo-ar Herrera, yfirmaður í filippeyska hernum um sérsveitir Bandaríkjahers á svæðinu. Þá hafði bandaríska sendiráðið í Manila, höfuðborg Filippseyja, áður staðfest viðveru hersveita frá Bandaríkjunum. Herrera sagði einnig að herliði Filippseyja gengi vel að stöðva framgang vígamannanna í Marawi. Átök á milli vígamannanna og hersins hófust þann 23. maí síðastliðinn. 13 létust í síðustu átakahrinu en 58 filippeyskra hermanna hafa þá látist í átökunum. Þá hafa 138 vígamenn og 20 almennir borgarar einnig látist. Fjölmargir almennir borgarar hafa setið fastir í borginni í kjölfar átakanna.
Filippseyjar Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sjá meira
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13
Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13
Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20