Danmörk með góðan sigur | Dramatík víða Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2017 18:01 Danir unnu sterkan útisigur í dag. vísir/get Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. Azerbaídsjan og Norður-Írland gerðu markalaust jafntefli í C-riðil. Azerar eru með átta stig í fjórða sæti, en Norður-Írar í öðru sæti með ellefu. Danir skutust upp í annað sætið í E-riðlinum með góðum útisigri í Kazakstan. Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen sáu um markaskorunina. Í F-riðli gerðu Skotland og England dramatískt jafntefli. Varamaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain kom Englandi yfir, en Leigh Griffiths skoraði tvö mörk undir lok leiktímans og virtist ætla tryggja Skotum sigur. Allt kom fyrir ekki og fyrirliðinn Harry Kane jafnaði metinn í uppbótartíma og bjargaði stigi fyrir England. England er á toppi riðilsins með 14 stig, en Skotland er í fjórða sæti með átta stig. Slóvenía vann 2-0 sigur á Möltu, en Slóvenar eru í öðru sæti með 11 stig og Malta í því sjötta með ekkert stig.C-riðill:Azerbaídsjan - Norður Írland 0-1 0-1 Stuart Dallas (90.)E-riðill:Kazakstan - Danmörk 1-3 0-1 Nicolai Jörgensen (27.), 0-2 Christian Eriksen (51.), 1-2 Islambek Kuat (76.), 1-3 Kasper Dolberg (81.). Rautt spjald: Bauyrzhan Islamkhan - Kazakstan (43.).F-riðill:Skotland - England 2-2 0-1 Alex Oxlade-Chamberlain (71.), 1-1 Leigh Griffiths (87.), 2-1 Leigh Griffiths (90.), 2-2 Harry Kane (90.).Slóvenía - Malta 2-0 1-0 Josip Ilicic (45.), 2-0 Milivoje Novakovic (84.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Sjá meira
Það var mikil dramatík undir lok leikjanna fjögurra sem voru að klárast í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en mörg mörk litu dagisns ljós undir lok leikjanna. Azerbaídsjan og Norður-Írland gerðu markalaust jafntefli í C-riðil. Azerar eru með átta stig í fjórða sæti, en Norður-Írar í öðru sæti með ellefu. Danir skutust upp í annað sætið í E-riðlinum með góðum útisigri í Kazakstan. Nicolai Jörgensen og Christian Eriksen sáu um markaskorunina. Í F-riðli gerðu Skotland og England dramatískt jafntefli. Varamaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain kom Englandi yfir, en Leigh Griffiths skoraði tvö mörk undir lok leiktímans og virtist ætla tryggja Skotum sigur. Allt kom fyrir ekki og fyrirliðinn Harry Kane jafnaði metinn í uppbótartíma og bjargaði stigi fyrir England. England er á toppi riðilsins með 14 stig, en Skotland er í fjórða sæti með átta stig. Slóvenía vann 2-0 sigur á Möltu, en Slóvenar eru í öðru sæti með 11 stig og Malta í því sjötta með ekkert stig.C-riðill:Azerbaídsjan - Norður Írland 0-1 0-1 Stuart Dallas (90.)E-riðill:Kazakstan - Danmörk 1-3 0-1 Nicolai Jörgensen (27.), 0-2 Christian Eriksen (51.), 1-2 Islambek Kuat (76.), 1-3 Kasper Dolberg (81.). Rautt spjald: Bauyrzhan Islamkhan - Kazakstan (43.).F-riðill:Skotland - England 2-2 0-1 Alex Oxlade-Chamberlain (71.), 1-1 Leigh Griffiths (87.), 2-1 Leigh Griffiths (90.), 2-2 Harry Kane (90.).Slóvenía - Malta 2-0 1-0 Josip Ilicic (45.), 2-0 Milivoje Novakovic (84.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Sjá meira