Úkraína sigraði Finnland | Sjáðu mörkin Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 18:04 Nú rétt í þessu var leik Finnlands og Úkraínu að klárast. Leiknum lauk með 2-1 sigri Úkraínu. Leikurinn byrjaði rólega en 0-0 var staðan í hálfleik. Yevheniy Konoplyanka skoraði fyrsta mark leiksins og kom Úkraínu yfir á 51 mínútu. Joel Pohjanpalo jafnaði metin fyrir Finnland á 72 mínútu. Það tók Úkraínu ekki langan tíma að komast yfir þar sem aðeins liðu 3 mínútur þangað til varamaðurinn Artem Biesiedin kom þeim yfir með skallamarki eftir sendingu frá Yaroslav Rakitskiy. Ekki voru fleiri mörk skoruð og sigur Úkraínu staðreynd. Með sigri sínum komst Úkraína í 2. sæti riðilsins með 11 stig og því er ljóst að leikurinn er enn mikilvægari fyrir Ísland fyrir vikið. Sigri Ísland á eftir komast þeir við hlið Króata með 13 stig, 2 stigum meira en Úkraína. Fleiri leikir voru að klárast en í D riðli voru tveir leikir að klárast. Írland tók á móti Austurríki en leiknum leik með 1-1 jafntefli. Martin Hinteregger kom Austurríki yfir á 31 mínútu leiksins. Allt leit út fyrir sigur Austurríkis en Jonathan Walters leikmaður Stokes jafnaði metin á 85 mínútu, mikilvægt stig fyrir Íra sem eru í efsta sæti riðilsins með 12 stig. Í hinum leiknum í D riðli gerðu Moldóva og Georgía 2-2 jafntefli. Mörk Moldóvu gerðu Radu Ginsari og Alexandru Dedov á meðan Giorgi Merebashvili og Valeri Kazaishvili gerði mörk Georgíu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Nú rétt í þessu var leik Finnlands og Úkraínu að klárast. Leiknum lauk með 2-1 sigri Úkraínu. Leikurinn byrjaði rólega en 0-0 var staðan í hálfleik. Yevheniy Konoplyanka skoraði fyrsta mark leiksins og kom Úkraínu yfir á 51 mínútu. Joel Pohjanpalo jafnaði metin fyrir Finnland á 72 mínútu. Það tók Úkraínu ekki langan tíma að komast yfir þar sem aðeins liðu 3 mínútur þangað til varamaðurinn Artem Biesiedin kom þeim yfir með skallamarki eftir sendingu frá Yaroslav Rakitskiy. Ekki voru fleiri mörk skoruð og sigur Úkraínu staðreynd. Með sigri sínum komst Úkraína í 2. sæti riðilsins með 11 stig og því er ljóst að leikurinn er enn mikilvægari fyrir Ísland fyrir vikið. Sigri Ísland á eftir komast þeir við hlið Króata með 13 stig, 2 stigum meira en Úkraína. Fleiri leikir voru að klárast en í D riðli voru tveir leikir að klárast. Írland tók á móti Austurríki en leiknum leik með 1-1 jafntefli. Martin Hinteregger kom Austurríki yfir á 31 mínútu leiksins. Allt leit út fyrir sigur Austurríkis en Jonathan Walters leikmaður Stokes jafnaði metin á 85 mínútu, mikilvægt stig fyrir Íra sem eru í efsta sæti riðilsins með 12 stig. Í hinum leiknum í D riðli gerðu Moldóva og Georgía 2-2 jafntefli. Mörk Moldóvu gerðu Radu Ginsari og Alexandru Dedov á meðan Giorgi Merebashvili og Valeri Kazaishvili gerði mörk Georgíu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira