Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 20:46 Króatinn Tin Jedvaj gengur svekktur af velli. Vísir/Ernir Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir hornspyrnu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Ísland er þar með komið með þrettán stig eins og Króatía. Króatar eru samt efstir á markatölu. Stigið hefði ekki nóg fyrir íslenska liðið að halda öðru eða þriðja sætinu í riðlinum því liðið var komið niður í fjórða sætið þar sem úrslitin úr hinum leikjum riðilsins voru ekki hagstæð. Úkraína og Tyrklandi unnu nefnilega sína leiki en með sínum þriðja sigri í röð þá komust Tyrkir upp fyrir Ísland í stigatöflunni. Úkraína hafði áður tekið annað sætið af Íslandi með 2-1 útisigri á Finnlandi. Tyrkir unnu 4-1 sigur á Kósóvó á útivelli og voru þar með komnir ofar en Ísland á markatölu. Tyrkir eru með þrjú mörk í forskot í markatölu en sigurmark Harðar Björgvins sá til þess að Ísland hoppaði upp í annað sætið og upp að hlið Króatíu. Tyrkir tókst ekki að fagna sigri í þremur fyrstu leikjum sínum í keppninni en hafa síðan unnið þrjár sigra í röð með markatölunni 8-1 (2-0 á Kósóvó, 2-0 á Finnlandi og 4-1 á Kósóvó). Íslenska landsliðið hefur nú unnið tvo leiki í röð síðan að liðið tapaði toppslagnum á móti Króatíu í Zagreb í nóvember. Íslensku strákarnir hafa svarað kallinu eins og oft áður á síðustu árum og er nú komnir í flotta stöðu í riðlinum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir hornspyrnu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Ísland er þar með komið með þrettán stig eins og Króatía. Króatar eru samt efstir á markatölu. Stigið hefði ekki nóg fyrir íslenska liðið að halda öðru eða þriðja sætinu í riðlinum því liðið var komið niður í fjórða sætið þar sem úrslitin úr hinum leikjum riðilsins voru ekki hagstæð. Úkraína og Tyrklandi unnu nefnilega sína leiki en með sínum þriðja sigri í röð þá komust Tyrkir upp fyrir Ísland í stigatöflunni. Úkraína hafði áður tekið annað sætið af Íslandi með 2-1 útisigri á Finnlandi. Tyrkir unnu 4-1 sigur á Kósóvó á útivelli og voru þar með komnir ofar en Ísland á markatölu. Tyrkir eru með þrjú mörk í forskot í markatölu en sigurmark Harðar Björgvins sá til þess að Ísland hoppaði upp í annað sætið og upp að hlið Króatíu. Tyrkir tókst ekki að fagna sigri í þremur fyrstu leikjum sínum í keppninni en hafa síðan unnið þrjár sigra í röð með markatölunni 8-1 (2-0 á Kósóvó, 2-0 á Finnlandi og 4-1 á Kósóvó). Íslenska landsliðið hefur nú unnið tvo leiki í röð síðan að liðið tapaði toppslagnum á móti Króatíu í Zagreb í nóvember. Íslensku strákarnir hafa svarað kallinu eins og oft áður á síðustu árum og er nú komnir í flotta stöðu í riðlinum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42
Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37