Klæðum okkur í fánalitina Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour